how to start a college admissions essay villanova university masters thesis 2002 homework clubs essaywritingservices org review argumentative essay on school uniforms business plan for a shop article critique format paid essays online dissertation school readiness urban public school
Start / Om NNM II / Köksmanifestet /  Isländska

Yfirlýsing um Nýja norræna eldhúsið sem vinnuhópurinn setti saman

“Við norrænir matreiðslumenn, teljum tímabært að skapa nýja norræna matargerðarlist, þar sem bragðgæði og önnur sérkenni eru fyllilega sambærileg við fremstu matargerðarlist í heiminum”.

Ný norræn matargerðarlist á að:

  1. Einkennast af hreinleika, ferskleika, einfaldleika og siðferði sem við viljum tengja við okkar heimshluta.
  2. Endurspegla árstíðirnar í máltíðunum.
  3. Byggja á hráefni sem vex við framúrskarandi skilyrði í loftslagi okkar og náttúru.
  4. Sameina kröfuna um ljúfengan mat og nútíma þekkingu á heilsu og vellíðan fólks.
  5. Efla fjölbreytni norrænna afurða, hvetja framleiðendur matvara til dáða og breiða út þekkingu um matarmenningu norrænna þjóða.
  6. Efla velferð dýra, sjálfbæra þróun í hafinu, á ræktuðu landi og í óbyggðum.
  7. Þróa nýjar vinnsluaðferðir á hefðbundnum norrænum matvælum.
  8. Flétta saman góðar norrænar matreiðsluaðferðir og matarhætti við utanaðkomandi hugmyndir og áhrif.
  9. Sameina sjálfsþurftarbúskap og vöruskipti á hágæða afurðum milli svæða í þessum heimshluta.
  10. Bjóða almennum neytendum, fulltrúum landbúnaðar og fiskveiða, stórum og smáum matvælaframleiðendum, kaupmönnum, dreifingaraðilum,  vísindamönnum, stjórnmálamönnum og yfirvöldum til samvinnu um verkefnið sem verði öllum norðurlandabúum til gagns og gleði.

 

Se Útskýringar

Hans Välimäki, Finland

Leif Sørensen, Færøerne 

Mathias Dahlgren, Sverige

Roger Malmin, Norge 

René Redzepi, Danmark 

Rune Collin, Grønland

Erwin Lauterbach, Danmark

Eyvind Hellstrøm, Norge 

Fredrik Sigurdsson, Island

Gunndur Fossdal, Færøerne

Hákan Örvarsson, Island 

Michael Björklund, Åland